Guðbjörg Guðmundsdóttir

ID: 2999
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1962

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. nóvember, 1876. Dáin 27. maí, 1962 í Raymond í Alberta.

Maki: 2. janúar, 1897 Jeremiah M. Davis f. 6. júní, 1873 í Wales.

Börn: upplýsingar vantar.

Guðbjörg fór með foreldrum sínum, Guðmundi Guðmundssyni og Jóhönnu Guðmundsdóttur og systkinum vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886. Hún fór þaðan með manni sínum til Scofield í Utah þar sem Jeremiah vann í kolanámu. Fluttu seinna til Raymond í Alberta.