
Jón Arnoddsson

Ingveldur Árnadóttir
Jón Kristinn Arnoddsson fæddist 12. júlí, 1862 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Alberta, Kanada 1. janúar, 1942. John A. Christian vestra.
Maki: 1) 1. mars, 1885 Ólöf Jónsdóttir f. 30. ágúst, 1855 í Rangárvallasýslu. Dáin 21. október, 1889 í Spanish Fork. 2) 25. febrúar, 1891 Ingveldur Árnadóttir f. 28. júní, 1867, d. 2. mars, 1948 í Alberta.
Börn: Með Ólöfu 1. Kristín Sigríður f. 24. september, 1883, d. 27. maí, 1957 2. Þorsteinn f. 14. desember, 1887, d. 13. ágúst, 1889. Með Ingveldi 1. John Isaac f. 24. september, 1891, d. 26. mars, 1909 2. Nephi Jacob f. 25. febrúar, 1894, d. 20. janúar, 1959 3. Andrew Albert f. 25. janúar, 1896, d. 22. febrúar, 1955 4. Tilda f. 2. desember, 1898, d. 15. september, 1971 5. Martell f. 29. október, 1900, d. 15. september, 1971 6. Paul f. 2. júlí, 1906, d. 5. apríl, 1964 7. Joseph f. 12. desember, 1910, d. 21. apríl, 1953.
Jón fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1888, Ólöf fór þangað ári síðar með soninn Þorstein. Þau létust bæði fljótlega eftir komuna þangað. Ingveldur hafði farið vestur árið 1880
