Hildur Eyjólfsdóttir

ID: 3004
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1942

Hildur Eyjólfsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 5. febrúar, 1852. Dáin 24. febrúar, 1942 í Blaine, Washington.

Maki: 1) Ólafur Guðjón Hreinsson d. 28. maí, 1890 í Vestmannaeyjum 2) Guðmundur Magnússon f. 18. janúar, 1863 í Vestmannaeyjum, d. 1894.

Börn: Með Ólafi 1. Sigríður f. 24. nóvember, 1887 í Vestmannaeyjum.

Þær fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba, bjuggu eitthvað í Selkirk en þaðan lá leiðin til Spanish Fork í Utah. Þar var Guðmundur kominn og þau giftu sig þar fljótlega. Eftir að hann dó fluttu þær til Blaine í Washingtonríki  árið 1901 og bjuggu þar.