Jón Ólafsson

ID: 3013
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1948

Jón Ólafsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 26. apríl, 1851. Dáinn 12. febrúar, 1948 í Selkirk

Maki: Margrét Þorbjörnsdóttir f. 17. september, 1853 í Rangárvallasýslu, d. 1. maí, 1959.

Börn: Guðmundur f. 12. október, 1883 2. Jóhann f. 27. október 1891 í Selkirk 3. Ólafur Maríus

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1884 og settust að í Árnesbyggð. Bjuggu á landi sínu til ársins 1891 þá fluttu þau til Selkirk og bjuggu þar.