
Ingveldur Árnadóttir Mynd FVTV
Ingveldur Árnadóttir fæddist 28. júní, 1867 í Vestmannaeyjum. Dáin 2. mars, 1948 í Reymond í Alberta, Kanada.
Maki: 1) 5. ágúst, 1885 Einar Jónsson f. 16. ágúst, 1839 í Rangárvallasýslu, d. 25. maí, 1900 í Vestmannaeyjum. 2) 25. febrúar, 1891 Jón Kristinn Arnoddsson f. 6. júlí, 1862, d. 1. janúar, 1942 í Raymond í Alberta, Kanada.
Börn: Með Einari 1. Alexander Johnson f. 25. ágúst, 1886, d. 13. júlí, 1965 í Idaho. Með Jóni 1. John Isaac f. 24. september, 1891, d. 26. mars, 1909 2. Nephi Jacob f. 25. febrúar, 1894, d. 20. janúar, 1959 3. Andrew Albert f. 25. janúar, 1896, d. 22. febrúar, 1955 4. Tilda f. 2. desember, 1898, d. 10. nóvember, 1971 5. Martell f. 29. október, 1900, d. 15. september, 1971 6. Paul f. 2. júlí, 1906, d. 5.apríl, 1964 7. Joseph f. 12. desember, 1910, d. 21. apríl, 1953.
Ingveldur var samferða móður sinni, Vigdísi Jónsdóttur og systur sinni Hildi vestur til Spanish Fork í Utah árið 1880.
