ID: 3062
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1923
Vilhjálmur Guðmundsson fæddist 7. nóvember, 1877 í Vestmannaeyjum. Dáinn 31. október, 1923 í Selkirk. Goodman vestra
Maki: 1910 Jóhanna Elísabet Sveinsdóttir fædd 20. janúar, 1886 í N. Múlasýslu. Goodman í Kanada
Börn: 1. Kjartan f. 10. desember, 1910 2. Lárus Sigurður f. 16. mars, 1913 3. Sigurður f. 2. júní, 1920 4. Þórhallur f. 6. apríl, 1918 d. 1940 5. Jón Richard f. 17. júní, 1922 6. Laufey f. 2. mars, 1924.
Vilhjálmur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905. Settist að í Selkirk og bjó þar alla tíð. Óvíst hvenær Jóhanna fór vestur.
