ID: 1001
Fæðingarár : 1887

Margaret Gordon Mynd VÍÆ1

Jón Ólafsson Mynd VÍÆ1
Jón Ólafsson fæddist í Árnessýslu 11. október, 1887.
Maki: 3. nóvember, 1919 Margaret Simmers Gordon
Börn: Patrick Gordon f. 21. ágúst, 1920.
Jón fór til Skotlands í nám og var þar 1910-11. Flutti vestur til Winnipeg árið 1913, bjó fyrst í Selkirk og vann þar í stálverksmiðju. Hann flutti 1917 til Winnipeg og vann hjá stáliðnaðarfélagi þar í borg í fjölmörg ár. Aðferð hans við stálframleiðslu þótti einstök.