Ragnheiður Sigurðardóttir

ID: 3109
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1936

Ragnheiður Sigurðardóttir fæddist árið 1885 í Mýrasýslu. Dáin í Lundarbyggð 1. nóvember, 1936.

Ógift og barnlaus.

Ragnheiður var dóttir Sigurðar Sigurðssonar og Bergþóru Bergþórsdóttur sem vestur fóru árið 1887 og settust að á Mikley. Fluttu þaðan í Lundarbyggð 1903. Ragnheiður ólst upp í Mikley og fór með foreldrum sínum til Otto í Lundarbyggð. Þar veiktist hún alvarlega árið 1922 og var rúmföst til dauðadags.