Dýrfinna Sigurðardóttir

ID: 3110
Fæðingarár : 1840
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1919

Dýrfinna Sigurðardóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1840. Dáin í Lundarbyggð 29. janúar, 1919.

Maki: Ingimundur Pálsson d. á Íslandi.

Börn: Guðfinna Þóra Þórðardóttir f. 1862, fór ekki vestur.

Dýrfinna fór vestur árið 1887 með húsbændum sínum, Sigurði Sigurðssyni og Bergþóru Bergþórsdóttur. Fyrri maður hennar, Þórður Guðmundsson í Ánabrekku var barnsfaðir Dýrfinnu. Dýrfinna bjó hjá þeim í Lundarbyggð alla tíð.