ID: 3155
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Sigríður Þóra Þorsteinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 14. mars, 1868.
Maki: 1901 Ásgeir Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 4. nóvember, 1856.
Börn: Þau áttu átta börn, upplýsingar vantar.
Sigríður flutti vestur til Winnipeg árið 1898 en Ásgeir hafði flutt þangað árið 1887 með fyrri konu sinni, Kristínu Sveinsdóttur sem lést árið 1896. Þá flutti hann vestur á bóginn til Churchbridge í Saskatchewan og á land sem hann nam norður af bænum í Lögbergsbyggð. Sigríður og Ásgeir bjuggu í Saskatchewan árið 1938. Frekari upplýsingar sjá Ásgeir Jónsson.
