Hallgrímur Jóhannsson

ID: 3226
Fæðingarár : 1897
Fæðingarstaður : Mýrasýsla

Hallgrímur Jóhannsson Mynd VÍÆ III

Hallgrímur Jóhannsson fæddist 9. febrúar, 1897 í Mýrasýslu.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann fór til Vesturheims árið 1900 með foreldrum sínum, Jóhanni Guðmundssyni og Ólínu Kristínu Jónsdóttur. Þau fóru til Manitoba og settust að í Nýja Íslandi. Þar ólst hann upp, vann í Churchill, Manitoba árið 1928-1930 en sneri svo aftur til Nýja Íslands og bjó nærri Riverton.