Einar Jóhannsson

ID: 3228
Fæðingarár : 1899
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1966

Einar Hallgrímsson Mynd VÍÆ III

Einar Jóhannsson fæddist í Mýrasýslu 5. júlí, 1899. Dáinn í Nýja Íslandi 18. febrúar, 1965. Stadfeld vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Fór til Kanada árið 1900 með foreldrum sínum, Jóhanni Guðmundssyni og Ólínu Kristínu Jónsdóttur. Þau settust að í Nýja Íslandi og þar ólst Einar upp. Bjó þar alla tíð.