ID: 1016
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1940
Jón Guðmundsson fæddist 19. október, 1865 í Árnessýslu. Dáinn á Gimli 3. júní, 1940. Goodman vestra.
Maki: Sigríður Bjarnadóttir f. 4. október, 1863 í Árnessýslu, d. á Gimli 14. október, 1950.
Börn: 1. Bjarni f. 19. október, 1895 (Barney Goodman vestra) 2. Katrín 3. Margrét 4.Anna 5. Ingigerður (Ida). Þau misstu son, Guðmund og dóttur Vigdísi á Íslandi.
Þau fluttu vestur til New Jersey í Bandaríkjunum árið 1900 og voru þar í tæp tvö ár. Fluttu þaðan í Lundarbyggð í Manitoba og námu þar land. Fluttu til Lundar árið 1919 og seinna til Gimli.