Anna Guðmundsdóttir

ID: 3264
Fæðingarár : 1865
Dánarár : 1953

Anna Guðmundsdóttir fæddist í Mýrasýslu 28. nóvember, 1865. Dáin í Winnipeg 1. maí, 1953.

Maki: Nikulás Össurarson f. í Barðastrandarsýslu 18. nóvember, 1867, d. í Winnipeg 15. ágúst, 1955.

Börn: 1. Þórdís Lovísa f. 16. september, 1896 2. Louis 3. Eddy.

Nikulás flutti vestur til Kanada árið 1887 og settist að í Winnipeg. Þar var hann umsjónarmaður River Park, skemmtigarðs í borginni. Anna flutti vestur þangað 1889. Þau bjuggu í borginni alla tíð.