
Bjarni Tómasson

Anna Jóhannsdóttir
Bjarni Tómasson var fæddur 9. nóvember árið 1866 í Árnessýslu.
Maki: Anna Jóhannsdóttir f. 21. ágúst, 1862 í Skagafjarðarsýslu.
Börn: 1. Jónína Þorbjörg f. 28
9. október, 1895, d. 7. september, 1908 2. Jóhann Arnór f. 11. janúar, 1899 3. Tómas Edward f. 12. desember, 1900 4. Friðrik Hermann f. 19. mars, 1908, d. 11.september, 1908 5. Helgi Albert 6. Sigmundur Þórhallur 7. Eyjólfur Ingimar 8. Jóhanna
Bjarni flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887, ári seinna en foreldrar hans og fór rakleitt í Þingvallabyggðina í Saskatchewan þar sem þeir voru komnir. Þaðan lá leið hans á Big Point um 1895. Anna fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 en móðir hennar, Helga Pálsdóttir og yngri systir Guðmundína, höfðu farið þangað árið 1887. Bjarni og Anna bjuggu myndarbúi á Big Point.