Salóme Bjarnadóttir

ID: 3289
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1955

Salóme Helga Bjarnadóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1876. Dáin í Winnipeg 2. febrúar, 1955.

Maki: Friðjón Guðnason f. 21. ágúst, 1878 í Dalasýslu.

Börn: 1. Margrét Ólöf f. 26. október, 1906 2. Sumarlilja 3. Anna Salóme. Upplýsingar vantar um önnur þrjú.

Salóme fór vestur árið 1901 með foreldrum sínum, Bjarna Sigurðssyni og Margréti Ólafsdóttur og systkinum. Þau settust að í Ísafoldarbyggð. Friðjón flutti vestur til Winnipeg árið 1893, samferða bróður sínum Guðmundi og systur sinni Ingveldi. Hann settist að í Vatnabyggð á fyrsta áratug 20. aldar og nam land nærri Mozart. Dó þar á besta aldri frá sex börnum og eiginkonu. Salóme flutti til Winnipeg og bjó þar.