ID: 3350
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1907
Jón Þorvaldsson fæddist í Mýrasýslu 4. maí, 1870. Dáinn í Manitoba 2. júní, 1907. Thorvaldson vestra.
Maki: Solveig Bjarnadóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 2. maí, 1870, d. 28. október, 1958.
Börn: 1. Bjarni f. 1896 2. Þorvaldur f. 1897 3. Helgi f. 21. febrúar, 1898 í Winnipeg, Borgfjörð vestra 4. Óskar f. 10. ágúst, 1901, d. 21. ágúst, 1944 5. Laura f. 21. maí, 1903 6. Margrét f. 10. ágúst, 1905, d. 18. apríl, 1969 7. Jenný f. 27. mars, 1907, d. 6. desember, 1971.
Jón og Solveig fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1897. Þau fluttu til Stony Mountain þar sem Jón fékk vinnu við námugröft. Hann lést úr lungnasjúkdómi árið 1907.
