ID: 3388
Fæðingarár : 1862
Jón Sigurðsson fæddist í Mýrasýslu árið 1862.
Maki: 1888 María Kristín Friðfinnsdóttir f. 1861 í Skagafjarðarsýslu.
Börn: 1. Sigurdís 2. Helgi 3. Friðfinnur 4. Sigurður 5. Vigdís 6. Gestur. María átti tvo drengi, Sigurð og Kristinn Kristjánssyni fyrir hjónaband. Faðir þeirra var Kristinn Tómasson.
Jón fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 en María Kristín fór þamgað með Sigurð 2 ára árið áður. Þau bjuggu í Geysirbyggð.
