ID: 3550
Fæðingarár : 1844
Dánarár : 1923
Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist 15. október, 1844 í Dalasýslu. Dáin 26. október, 1923 í Lundarbyggð.
Maki: Jón Jónsson f. í Dalasýslu 27. apríl, 1840, d. í Manitoba 7. janúar, 1908.
Börn: 1. Jóhann f. 1874 2. Björg f. 4. ágúst 1876 3. Guðjón f. 1879 4. Guðmundur f. 1881 5. Katrín f. 1884 6. Ólafur Valdimar f. 18. desember, 1897.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 og fóru til Nýja Íslands. Þar settust þau að í Mikley og bjuggu þar í 11 ár. Flóð í Winnipegvatni neyddu þau burt og fóru þau í Selkirk þar sem þau voru í tvö ár. Þaðan lá svo leið þeirra í Lundarbyggð.
