ID: 3558
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Steinunn Ásmundsdóttir fæddist 1861 í Borgarfjarðarsýslu.
Maki: 1883 Sveinbjörn Loftsson fæddist 1861 í Borgarfjarðarsýslu.
Börn: 1. Sigríður f. 1884 2. Ásmundur f. 1886 3. Guðlaug 4. Barbara Ólafía 5. Vilmundur 6. Herdís 7. Hugborg 8. Kristín 9. Jakobína 10. Guðrún 11. Margrét Sigurmunda. Þrjú önnur eignuðust þau sem dóu ung.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Fóru fljótlega til Nýja Íslands þar sem þau bjuggu í tvö ár. Sneru þá til baka til Winnipeg en 1891 fluttu þau í Þingvallabyggð í Saskatchewan þar sem þau námu land og keyptu tvö önnur. Sveinbjörn keypti verslun í Churchbridge árið 1904 og rak hana ásamt búskapnum til ársins 1908 en þá hætti hann búskap og einbeitti sér að versluninni.
