ID: 3559
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla
Dánarár : 1960
Sigríður Sveinbjarnardóttir fæddist 16. september, 1884 í Hnappadalssýslu. Dáin í Bresku Kólumíu 1. júní, 1960.
Maki: 14. febrúar, 1908 Eyjólfur Gunnarsson f. 4. ágúst, 1876 í Árnessýslu, d. 1. janúar, 1962.
Bötn: 1. Sveinbjörn 2. Gunnar 3. Eyjólfur 4. Steinunn 5. Ólafur Ingvar.
Sigríður fór vestur til Kanada árið 1887 með foreldrum sínum, Sveinbirni Loftssyni og Steinunni Ásmundsdóttur. Þau settust að í Þingvallabyggð en þangað fór Eyjólfur árið 1900. Hann og Sigríður hófu búskap þar í byggð þar sem þau bjuggu til ársins 1939. Fluttu þá vestur í Campbell River í Bresku Kólumbíu.
