Jóhanna Narfadóttir

ID: 3563
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla

Jóhanna Narfadóttir fæddist árið 1830 í Hnappadalssýslu.

Maki: Þorgils Árnason fæddist í Hnappadalssýslu árið 1835, d. í Winnipeg 25. desember, 1905.

Börn: 1: Björn f. 1863 2. Magnús f. 1864 3. Finnbogi f. 1866. Elstur sona þeirra var Þorgils Guðbrandur f. 1853. Mun ekki hafa farið vestur.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883, Björn reyndar árið áður.  Þorgils stundaði lækningar fyrst um sinn í Winnipeg en flutti seinna norður í Siberíu í Lundarbyggð. Bjó þar eitthvað en flutti svo seinna til baka til Winnipeg