ID: 3573
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1968
Margrét Dagbjört Daníelsdóttir fæddist 21. nóvember, 1877 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Lundar 1968.
Maki: 1895 Magnús Kristjánsson f. í Dalasýslu 10. júlí, 1864. Dáinn 8. maí, 1944 í Lundarbyggð.
Börn: 1. Wilhelm f. 28. desember, 1896, d. 1979 2. Laura f. 1899, d. 1925 3. Fjóla f. 1901 4. Daníel Kristján f. 1911, d. 1930.
Margrét flutti vestur til Winnipeg árið 1893. Foreldrar hennar, Daníel Sigurðsson og Kristjana Jörundsdóttir, og systkini ári síðar. Magnús hafði farið þangað árið 1887 með foreldrum sínum og systkinum. Hann fékk fljótlega vinnu við járnbrautarlagningu vestur á sléttu en flutti svo í Lundarbyggð árið 1889, sama ár og foreldrar hans fóru þangað. Bjó þar alla tíð.
