Sigurður Sigurðsson

ID: 3584
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla

Sigurður Sigurðsson Mynd SÁG 

Ragnheiður Þórðardóttir Mynd SÁG

Sigurður Sigurðsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 24. desember, 1857.

Maki: Ragnheiður Þórðardóttir f. 28. ágúst, 1859.

Börn: 1. Þórður f. 1882 2. Halldór f. 15. september, 1884 3. Sigurður f. 1886 4. Sigurþór f. 1888 5. Randver f. 1890 6. Jón f. 1892 7. Guðni f. 1895 8. Rannveig f. 1896 9. Valdimar f. 1898.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og settust að á landi sínu í Lundarbyggð. Bjuggu þar fáein ár en fluttu svo þaðan til Winnipeg.