ID: 1054
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Þórey Ingimundardóttir fæddist árið 1852 í Árnessýslu.
Maki: Hallgrímur Guðmundsson f. í Árnessýslu árið 1851, d. 1906 í Selkirk. Backman vestra.
Börn: 1. Helga Margrét f. 1. ágúst, 1874 2. Valgerður f. 1881 3. Þórhildur f. 1886 4. Andrés f. 1887 5. Jónína f. 23. ágúst, 1891 6. Skúli f. 1893
Hallgrímur fór vestur til New York í Bandaríkjunum árið 1888 með konu sína og þrjú börn. Helga Margrét fór vestur árið 1892 til Winnipeg í Manitoba og beið þar fjölskyldunnar sem kom þangað ári seinna.