ID: 3640
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Þórkatla Ólafsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1841.
Maki: Páll Grímsson f. í Snæfellsnessýslu árið 1846.
Börn: 1. Óli f. 1867 2. Sæunn f. 1868. Þórkatla átti fyrir soninn Guðmun Guðmundsson frá fyrra hjónabandi.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og þaðan áfram í Pembinabyggð í N. Dakota þar sem Óli sonur þeirra var sestur að.
