ID: 3643
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1938

Eyjólfur Guðmundsson Mynd Dm
Eyjólfur Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 11. maí, 1873. Dáinn í Tacoma í Washington 5. janúar, 1938.
Maki: Lukka Gísladóttir f. 23. janúar, 1887 í Henselbyggð í N. Dakota.
Barnlaus.
Eyjólfur flutti vestur til Kanada árið 1888 með móður sinni, Maríu Jónsdóttur. Þau fóru til Hallson í N. Dakota. Lukka var dóttir Gísla Eyjólfssonar, landnema í Henselbyggð í N. Dakota. Eyjólfur og Lukka fluttu vestur að Kyrrahafi um 1910 og áttur eftir það heima í Tacoma í Washington.
