Anna Friðriksdóttir

ID: 3737
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1910

Anna Friðriksdóttir fæddist í Dalasýslu 24. mars, 1892. Dáinn í Grunnavatnsbyggð í Manitoba árið 1910.

Ógift og barnlaus.

Anna flutti vestur til Winnipeg árið 1903 með foreldrum sínum, Friðriki Kristmannssyni og Elínu Jónasdóttur. Þau bjuggu fyrst um sinn í borginni en fluttu árið 1907 í Grunnavatnsbyggð.