Ragnheiður Halldórsdóttir

ID: 3859
Fæðingarár : 1822

Ragnheiður Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1822.

Maki: 28. október, 1858 Kristján Guðmundsson f. í Snæfellsnessýslu 11. ágúst, 1834. Dáinn 14. október, 1899.

Börn:1. Árni f. 1859, d. 1869 2. Guðmundur Halldór f. 1863, d. 1866.

Í frásögn Kristjáns skjalfest 21. maí, 1889, kemur fram að Ragnheiður gat ekki eignast fleiri börn og með samþykki hennar, samþykkti Ragnhildur Kristín að ganga með og fæða börn Kristjáns.

Hópur Kristjáns í vesturförinni taldi 10 manns því með vestur fóru Sigríður Salómonsdóttir, vinnukona hjá Kristjáni og Jósefína, yngri systir Ragnhildar. Þau fóru fyrst til Winnipeg þar sem þau heyrðu vel talað um land sunnan landamæranna í N. Dakota. Þangað flutti hópurinn og bjá alla tíð.