Guðmundur Á Kristjánsson

ID: 3864
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla

Guðmundur Á. Kristjánsson fæddist árið 1880 í Snæfellsnessýslu. Gudmundur A Christianson vestra.

Maki: 16. október, 1909 Kristjana Guðlaug Jónasdóttir f. 29. júní, 1890 á Mountain, N. Dakota, d. í Winnipeg 10. október, 1951.

Börn: 1. Guðmundur Ágúst f. 1911 2. Anna María f. 1913 3. Jónas Vilmar f. 1915 4. Kristbjörg Ragnheiður f. 1918 5. Allan Theodor f. 1923 6. Arnold Guðmundur f. 1927 7. Laraine Emily f. 1930.

Guðmundur var sonur Kristjáns Guðmundssonar og Ragnhildar Kr. Bjarnadóttur sem vestur fluttu árið 1881 úr Snæfellsnessýslu. Guðmundur var bóndi í Eyford byggð í N. Dakota en flutti til Mountain árið 1948. Kristjana var dóttir Jónasar Kristjáns Jónassonar úr Skagafirði.