ID: 1079
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1938

Magnús og Eygerður Mynd WtW
Magnús Ólafsson fæddist 27. júní, 1860 í Árnessýslu. Dáinn í Lundarbyggð 10. janúar, 1938.
Maki: Eygerður Egilsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1857.
Börn: 1. Aldís f. 1887, d. 1938 2. Jón f. 1890, d. í fyrri heimstyrjöldinni 1916 3. Þorkelína f. 1893 4. Ólafur f. 1895, d. 1922 5. Ámundi f. 14. júli, 1897, d. 27. nóvember, 1957.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 þar sem þau dvöldu fram á vor 1901. Þá námu áu land í Lundarbyggð og bjuggu þar. Með þeim vestur fór móðir Eygerðar, Aldís Halldórsdóttir sem dó í byggðinni 1918.