ID: 3879
Fæðingarár : 1824
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1905
Björg Guðlaugsdóttir fæddist 26. júní, 1824 í Dalasýslu. Dáin í Grunnavatnsbyggð í Manitoba 4. júlí, 1905.
Maki: Guðmundur Guðmundsson d. 28. janúar, 1881.
Börn: 1. Þorbjörg f. 1844, fór vestur 1885 2. Guðrún f. 1849 3. Guðmundur f. 1851 4. Jóhann Kristín f. 1854.
Björg fór vestur árið 1904 frá Gvendareyjum í Snæfellsnessýslu em þar bjó þá Guðmundur sonur hennar. Hún fór til Manitoba og í Grunnavatnsbyggð þar sem Þorbjörg, dóttir hennar og fjölskylda bjuggu.
