ID: 3890
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1906
Guðný Kristjánsdóttir fæddist 8. október, 1845 í Dalasýslu. Dáin 6. nóvember, 1906 í Saskatchewan.
Maki: Þorkell Jóhannsson f. í Snæfellsnessýslu árið 1859.
Börn: 1. Lárus Jóhann f. 1883. Guðný átti fyrir dóttur, Málfríði Ólafsdóttur sem fór með þeim vestur.
Þorkell og Guðný fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þau bjuggu þrjú ár í borginni en 1890 fluttu þau í Lögbergsbyggð í Saskatchewan þar sem Þorkell nam land og keypti önnur.
