Jón Sigurðsson

ID: 3927
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla
Dánarár : 1878

Jón Sigurðsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1844. Dáinn í Mikley 22. apríl, 1878.

Maki: Guðbjörg Guðbrandsdóttir f. í Snæfellsnessýslu árið 1834.

Börn: 1, Teitur Guðjón f. 1874. Guðbjörg átti af fyrra hjónabandi: 1. Stefán Teitsson f. 1858 2. Kristín Teitsdóttir f. 1860. Fóstursonur þeirra hét Helgi Ármann Helgason f. 1865.

Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og settust að í Mikley. Þar lést Jón af slysförum og flutti Guðbjörg þaðan árið 1882 til Winnipeg.