ID: 3938
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1944

Magnús Kristjánsson Mynd WtW

Margrét Daníelsdóttir Mynd WtW
Magnús Kristjánsson fæddist í Dalasýslu 10. júlí, 1864. Dáinn 8. maí, 1944 í Lundarbyggð.
Maki: 1895 Margrét Dagbjört Daníelsdóttir f. 21. nóvember, 1877, d. 1968.
Börn: 1. Wilhelm f. 28. desember, 1896, d. 1979 2. Laura f. 1899, d. 1925 3. Fjóla f. 1901 4. Daníel Kristján f. 1911, d. 1930.
Magnús flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum og systkinum. Hann fékk fljótlega vinnu við járnbrautarlagningu vestur á sléttu en flutti svo í Lundarbyggð árið 1889, sama ár og foreldrar hans fóru þangað. Bjó þar alla tíð.
