ID: 3943
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1956

Björn Þorsteinsson og Sigríður Jónasdóttir Mynd SÁG
Björn Þorsteinsson fæddist í Dalasýslu 25. ágúst, 1868. Hördal vestra. Dáinn í Lundarbyggð 2. desember, 1956.
Maki: Sigríður Jónasdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 4. janúar, 1871, d. 24. janúar, 1950.
Börn: 1. Guðrún Jóhanna 2. Leó Þorsteinn 3. Edrick Roland 4. Lilja 5. Clara 6. Svava 7. Aurora.
Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Þorsteini Jónssyni og Ragnhildi Jónsdóttur árið 1876. Þau voru fyrst í Nýja Íslandi en fluttu svo þaðan um 1880 til N. Dakota. Þangað fór Sigríður Jónasdóttir með sínum foreldrum, Jónasi Halldórssyni og Jóhönnu Jónsdóttur, árið 1878. Björn og Sigríður fluttu í Lundarbyggð árið 1891 og bjuggu þar fram á efri ár, fluttu svo til Lundar.
