ID: 3957
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1949
Ingveldur Guðnadóttir fæddist í Dalasýslu 19. apríl, 1869. Dáin 11. desember, 1949 í Lundarbyggð.
Maki: 1) Jón Jónsson f. í Mýrasýslu árið 1868. Dáinn í Lundarbyggð 1907. Myrdal vestra. 2) 1916 Jón Jóhannesson d. 1948.
Börn: Með Jóni Jónssyni 1. Guðni f. 11. október, 1894 2. Guðný f. 1897, d. 1900 3. Kristján Jens f. 1900, d. 1945. Ekkert barn með Jóni Jóhannessyni.
Jón og Ingveldur voru samferða vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 ásamt bræðrum hennar, Guðmundi og Friðjóni. Þar gengu þau í hjónaband og eignuðust börn sín þrjú. Árið 1903 fluttu þau í Lundarbyggð. Ingveldur giftist Jóni nokkrum Jóhannessyni einhverjum árum eftir lát manns síns.
