ID: 3965
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Tómas Hjörtur Tómasson fæddist í Dalasýslu 20. júlí, 1868.
Barn.
Fór vestur árið 1876 með föður sínum, Tómasi Kristjánssyni og systkinum. Þau fóru til Manitoba. Frekari upplýsingar um Tómas vantar, mun hugsanlega hafa dáið ungur.
