Ingibjörg Þorsteinsdóttir

ID: 3973
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Dalasýslu 18. janúar, 1875.

Maki: 31. desember, 1898 Björn Magnússon f. 5. júlí, 1876 í Gullbringusýslu.

Börn: Þau eignuðust tvær stúlkur og tvo drengi.  Árið 1953 voru lifandi sonurinn M. A. Magnus og dóttirin Ragnhildur Ingibjörg Margrét.

Ingibjörg flutti vestur til Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Þorsteini Jónssyni og Ragnhildi Jónsdóttur. Þau settust að í Nýja Íslandi. Ingibjörg og Björn bjuggu á ýmsum stöðum í Manitoba svo og í Keewatin í Ontario.