Sveinn Jósepsson

ID: 19646
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1956

Sveinn Jósepsson fæddist í Snæfellsnessýslu 17. mars, 1861. Dáinn í Seattle í Washington 27. febrúar, 1956.

Ókvæntur og barnlaus.

Sveinn flutti vestur árið 1885 með móður sinni, Kristínu Sveinsdóttur. Þau settust að í Mountain í N. Dakota þar sem Sveinn annaðist móður sína meðan hún lifði. Bjó áfram í N. Dakota allmörg ár en flutti á efri árum vestur til Seattle.