Margrét Tómasdóttir

ID: 3991
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1932

Margrét Tómasdóttir fæddist 14. júní, 1861 í Dalasýslu. Dáin í Vancouver 12. janúar, 1932.

Maki: Guðsteinn Þorsteinsson fæddist í Árnessýslu árið 1843. Dáinn í N. Dakota árið 1907.

Börn: 1. Tómas f. 1892, d. 8. mars, 1926 2. Marcel f. 1902, d. í Chicago árið 1926.

Margrét flutti vestur árið 1876 með föður sínum, Tómasi Kristjánssyni og bræðrum. Þau fóru til Manitoba. Guðsteinn flutti vestur til Winnipeg árið 1877. Guðsteinn og Margrét settust að í Mouse River byggð í N. Dakota. Margrét flutti eftir lát Guðsteins vestur að Kyrrahafi.