ID: 3997
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1917
Ingibjörg Hákonardóttir fæddist 29. júní, 1845 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 9. janúar, 1917.
Ingibjörg flutti ógift og barnlaus til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og hefur sennilega farið til Nýja Íslands. Sögð hafa numið land í Hallson í N. Dakota árið 1883, dvalið þar eitthvað en farið síðan til Winnipeg. Nánari upplýsingar vantar um æviatriði hennar vestra.
