ID: 4017
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1942
Þorgils Halldórsson fæddist 9. mars, 1857 í Dalasýslu. Dáinn 1. febrúar, 1942 í N. Dakota.
Maki: 20. október, 1884 Kristín Jónsdóttir f. 8. desember, 1853 í S. Þingeyjarsýslu
Börn: 1. Málmfríður 2. Solveig Guðrún 3.Margrét Arnfríður 4.Sigurrós 5. Þorgerður Kristín. Tvær dætur dóu barn ungar 1. Halldóra 2. Björg.
Þorgils flutti vestur til Kanada með foreldrum sínum, Halldóri Þorgilssyni og Málmfríði Tómasdóttur. Þau voru fyrst í Nýja Íslandi en fluttu til Mountain í N. Dakota árið 1881. Þorgils og Kristín bjuggu rétt vestur af Mountain.
