ID: 4038
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Jón Halldórsson fæddist 18. ágúst, 1872 í Dalasýslu. Reykjalín eða Reykjalin vestra.
Barn.
Hann fór vestur árið 1876 til Manitoba með foreldrum sínum, Halldóri Friðrikssyni og Sigurrósu Halldórsdóttur og systkinum. Þau settust að í Nýja Ísland en fluttu þaðan suður til Mountain í N. Dakota. Frekari upplýsingar um Jón vestra vantar.
