Friðrik Halldórsson

ID: 4039
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Friðrik Halldórsson fæddist í Dalasýslu 24. ágúst, 1874. Reykjalín vestra.

Maki: Gunnel.

Börn: 1. Alfred Marvin 2. Una Violet Gróa 3. Bjarni Richard Jón 4. Emma Laufey 5. Ernest Halldór.

Friðrik fór ársgamall vestur árið 1876 til Manitoba með foreldrum sínum, Halldóri Friðrikssyni og Sigurrós Halldórsdóttur. Hann ólst upp hjá þeim í Nýja Íslandi og eftir 1880 í Víkurbyggð í N. Dakota.

Frá vinstri Alfred Marvin, Una Violet, Bjarni Richard, Emma Laufey og Ernest Halldór Mynd Dm