ID: 4040
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1882
Sigríður Halldórsdóttir Reykjalín fæddist í Snæfellsnessýslu 10. september, 1857. Dáin í N. Dakota um 1882
Maki: 1878 Kristjón Finnsson: Fæddur í Snæfellsnessýslu árið 1853. Dáinn árið 1924 í Nýja Íslandi.
Börn: 1. Sigríður f. 1878 2. Sigurður f. 1880.
Sigríður flutti vestur til Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Halldóri Friðrikssyni og Sigurrós Halldórsdóttur. Þau settust að í N. Dakota og hjá þeim hófu Kristjón og Sigríður búskap.
