ID: 4043
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Solveig Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 14. september, 1835.
Maki: 1) Helgi Sigurðsson d. á Íslandi 19. júlí, 1866 2) Jón Gíslason fæddist í Kjósarsýslu 5. október, 1834. Dáinn 14. júlí, 1908 í Mountain í N. Dakota. Dalmann vestra.
Börn: Með Helga 1. Helgi f. 1859 2. Sigríður f. 1862. Með Jóni: 1. Jakobína f. 25. nóvember, 1872, d. í Blaine í Washingtonríki 30. ágúst, 1961.
Jón fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og var þar til ársins 1876 en þá kom Solveig vestur með Helga, Sigríði og Jakobínu. Fjölskyldan settist að í Nýja Íslandi. Þaðan lá svo leiðin í Thingvallabyggð í N. Dakota um 1880.
