ID: 4060
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1961
Friðbjörn Jóelsson fæddist í Dalasýslu 2. júní, 1885. Dáinn 21. maí, 1961 í Winnipeg.
Maki: Guðný Elísabet Sigurðardóttir f. 1886 í Argylebyggð, d. 5. apríl, 1948.
Börn: 1. William 2. Sigurður 3. Hermann 4. Irvin. 5. Ethel 6. Anna Steinunn 7. Alice.
Friðbjörn fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Jóel Jósefssyni og Steinunni Jónasdóttur. Þau settust að í Argylebyggð þar sem Friðbjörn ólst upp og bjó lengi. Flutti seinna til Winnipeg. Guðný var dóttir Sigurðar Anoníusarsonar og Önnu Vilhjálmsdóttur, landnema í Argylebyggð.
