ID: 4061
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Jónína Sesselja Jónasdóttir fæddist í Dalasýslu 13. október, 1866.
Ógift og barnlaus.
Hún fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887, samferða systur sinni, Steinunni og hennar manni, Jósef Jósefssyni. Fór með þeim í Argylebyggð.
