ID: 4080
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1939
Bjarni Guðmundsson fæddist 26. október, 1855 í Mýrasýslu. Dáinn 26. febrúar, 1939. Dalsted vestra.
Maki: 1) Sigríður Gísladóttir f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1851, d. 1886 2) Guðný Þóra Þorsteinsdóttir f. 1864, d. 2. júní, 1917
Börn: Með Sigríði 1. Guðmundur 2. Adólf Karl, d. 22. desember, 1951. Með Þóru 1. Jóhann Ólafur (Óli) f. 24. nóvember, 1893 2. Þorsteinn 3. Guðrún.
Bjarni fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og dvaldi þar í borg einhvern tíma. Settist að í Akrabyggð í N.Dakota árið 1879 og hóf búskap.
